Category: Gallery

Nokkrar myndir í viðbót

Hrafnkell sofandi eftir 4 ára afmælissirkusferðina

hrafnkell_sofandi

Hrafnkell skrifaði nafnið sitt sjálfur (eftir fyrirmynd reyndar) og teiknaði flott blóm

hrafnkell

Svona líta eyðimerkurrotturnar okkar út, þetta er Manni

manni2

Og önnur mynd af Manna þar sem að Nonni er ekki jafn athyglissjúkur

manni

Nokkrar afmælismyndir

Svalur í gallanum frá Hjöddu ömmu og Bjössa afa

Svalur í gallanum frá Hjöddu ömmu og Bjössa afa

Töffari

Töffari

Og það er hægt að hreyfa sig í honum

Og það er hægt að hreyfa sig í honum

Svona gerðum við herbergið

Svona gerðum við herbergið

Að borða

Að borða

að leika okkur

að leika okkur

að horfa á teiknimynd

að horfa á teiknimynd

Gallery-prufa

Ég er svona að prufa mig áfram með að nota plug-in fyrir gallerýið mitt. Mér finnst hitt gallerýið leiðinlegt.

Hérna er linkur á smá prufu

http://eddaros.com/wordpress/gallery/

Ég er búin að taka eftir að þ virkar greinilega ekki þarna, en öll komment eru auðvitað velkomin.

Svo kemur að því að ég nenni að skrifa eitthvað af viti hérna

Mikið að gera um páskana

Páskafríið mitt hefur ekki verið alveg jafn mikið frí og ég hefði óskað. Þess vegna ætla ég bara að monnta mig aðeins af því sem ég hef verið að teikna (sem er reyndar bara helmingurinn af því sem ég hef þurft að gera en jæja)…

[nggallery id=2]

Reyndar er himmelskipet ekki fullklárað, en það eiga að vera rólur sem að fara hringinn í kring svo að því verður bætt inn á í öðru forriti. 

Ég held að ég þurfi ekki að taka það fram að þetta er búið að vera töluverð vinna, með fyrirmyndaleit og öllu…

Döðlu og súkkulaðiterta ala tengdó

  • 4 egg
  • 1 bolli sykur
  • 1 1/2 bolli döðlur
  • 100 gr suðusúkklaði
  • 1/2 bolli hveiti
  • 1 tsk lyftiduft


Eggin og sykurinn þeytt vel saman. Hitt er brytjað smátt og blandað saman. Því er svo blandað rólega saman við eggin/sykurinn. Sett í 2 tertubotna og bakað við 180°C .
Þeyttur rjómi og bananar settir á milli.

Jólakortamyndir

[nggallery id=1]

Þessar myndir notaði ég í jólakortin 2008. Þessar eru reyndar aðeins kroppaðar vegna þess að myndaforritið hérna vill bara myndir sem eru í gullinsniði.